fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fór að syngja í beinni – Sjáðu viðbrögð Keane

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 10:00

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Sturridge þreytti frumraun sína á Sky Sports í gær er hann fjallaði um leik Chelsea og Liverpool.

Leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Luis Diaz kom gestunum frá Bítlaborginni yfir á 18. mínútu eftir stoðsendingu Mohamed Salah en Axel Diasi jafnaði fyrir Chelsea um 20 mínútum síðar.

Í tilefni að því að Sturridge væri að starfa á sínum fyrsta leik ákvað Micah Richards að fá hann til að taka lag í beinni á Sky Sports.

Sturridge tók Nice & Slow með Usher og stóð sig bara nokkuð vel.

Viðbrögð gömlu kempunnar Roy Keane við þessu hafa vakið mikla athygli en hann leyfði sér þó að brosa að þessu öllu saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref