fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Mikael hetjan í svakalegum leik í Danmörku – Ísak lagði upp fyrir Norrkoping

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 22:27

Mikael Neville Anderson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru nokkrir Íslendingar sem gerðu flotta hluti í Evrópuboltanum í dag en það var nóg um að vera.

Mikael Neville Anderson var hetja AGF sem gerði 1-1 jafntefli við Silkeborg. Mikael tryggði jafntefli af vítapunktinum.

Silkeborg skoraði tvö mörk í uppbótartíma til að komast í 2-1 en á 102. mínútu jafnaði Mikael metin í rosalegum leik.

Ísak Andri Sigurgeirsson lagði upp mark fyrir lið Norrkoping sem vann 3-1 útisigur á Halmstad.

Arnór Ingvi Traustason og Ari Freyr Skúlason komu einnig við sögu hjá gestaliðinu.

Alfons Sampsted byrjaði í bakverðinum hjá Twente í Hollandi sem vann 4-1 sigur á Almere í fyrsta deildarleiknum.

Íslendingalið Sogndal tapaði 2-0 gegn Start en Óskar Borgþórsson, Jónatan Ingi Jónsson og Valdimar Þór Ingimundarson spiluðu allir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl