fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Mikael hetjan í svakalegum leik í Danmörku – Ísak lagði upp fyrir Norrkoping

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 22:27

Mikael Neville Anderson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru nokkrir Íslendingar sem gerðu flotta hluti í Evrópuboltanum í dag en það var nóg um að vera.

Mikael Neville Anderson var hetja AGF sem gerði 1-1 jafntefli við Silkeborg. Mikael tryggði jafntefli af vítapunktinum.

Silkeborg skoraði tvö mörk í uppbótartíma til að komast í 2-1 en á 102. mínútu jafnaði Mikael metin í rosalegum leik.

Ísak Andri Sigurgeirsson lagði upp mark fyrir lið Norrkoping sem vann 3-1 útisigur á Halmstad.

Arnór Ingvi Traustason og Ari Freyr Skúlason komu einnig við sögu hjá gestaliðinu.

Alfons Sampsted byrjaði í bakverðinum hjá Twente í Hollandi sem vann 4-1 sigur á Almere í fyrsta deildarleiknum.

Íslendingalið Sogndal tapaði 2-0 gegn Start en Óskar Borgþórsson, Jónatan Ingi Jónsson og Valdimar Þór Ingimundarson spiluðu allir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy