fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Lengjudeildin: Skagamenn teknir í kennslustund á Akranesi – Afturelding gerði jafntefli

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 21:43

Mynd: Leiknir R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram heil umferð í Lengjudeild karla í kvöld og var svo sannarlega nóg skorað í þeim leikjum.

Leiknismenn áttu sigur umferðarinnar en liðið tók Skagamennm í kennslustund á Akranesi og unnu 5-1 sigur.

Afturelding er á toppi deildarinnar með sjö stiga forystu eftir svekkjandi jafntefli gegn Gróttu.

Ægir virðist ætla að kveðja Lengjudeildina í sumar en liðið tapaði 3-1 gegn Selfoss í dag og er sjö stigum frá öruggu sæti.

Njarðvík vann mikilvægan sigur að sama skapi í fallbaráttunni og hafði betur 5-3 á útivelli gegn Þrótt.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

ÍA 1 – 5 Leiknir R.
0-1 Róbert Hauksson(‘7)
0-2 Omar Sowe(’16)
1-2 Viktor Jónsson(’29)
1-3 Andi Hoti(’58)
1-4 Omar Sowe(’82)
1-5 Omar Sowe(’87)

Afturelding 1 – 1 Grótta
0-1 Kristófer Orri Pétursson(’35)
1-1 Bjarni Páll Linnet Runólfsson(’94)

Selfoss 3 – 1 Ægir
1-0 Þorlákur Breki Þ. Baxter(’27)
1-1 Ivo Braz(’69)
2-1 Þorlákur Breki Þ. Baxter(’89)
3-1 Aron Fannar Birgisson(’90)

Þróttur R. 3 – 5 Njarðvík
0-1 Oumar Diouck(‘4)
0-2 Rafael Victor(’12)
0-3 Gísli Martin Sigurðsson(’25)
0-4 Joao Junior(’33)
1-4 Hinrik Harðarson(’39)
2-4 Kári Kristjánsson(’69)
2-5 Oumar Diouck(’83)
3-5 Eiríkur Þorsteinsson Blöndal(’89)

Grindavík 1 – 1 Vestri
0-1 Benedikt V. Waren(’45 )
1-1 Óskar Örn Hauksson(’73, víti)

Þór 0 – 1 Fjölnir
0-1 Guðmundur Karl Guðmundsson(’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hættir í starfinu til að aðlaga líf sitt að stráknum sínum sem er með alvarlega einhverfu

Hættir í starfinu til að aðlaga líf sitt að stráknum sínum sem er með alvarlega einhverfu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Í gær

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn
433Sport
Í gær

Ómar Ingi valdi hóp til æfinga

Ómar Ingi valdi hóp til æfinga
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik