fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Skagamenn teknir í kennslustund á Akranesi – Afturelding gerði jafntefli

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 21:43

Mynd: Leiknir R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram heil umferð í Lengjudeild karla í kvöld og var svo sannarlega nóg skorað í þeim leikjum.

Leiknismenn áttu sigur umferðarinnar en liðið tók Skagamennm í kennslustund á Akranesi og unnu 5-1 sigur.

Afturelding er á toppi deildarinnar með sjö stiga forystu eftir svekkjandi jafntefli gegn Gróttu.

Ægir virðist ætla að kveðja Lengjudeildina í sumar en liðið tapaði 3-1 gegn Selfoss í dag og er sjö stigum frá öruggu sæti.

Njarðvík vann mikilvægan sigur að sama skapi í fallbaráttunni og hafði betur 5-3 á útivelli gegn Þrótt.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

ÍA 1 – 5 Leiknir R.
0-1 Róbert Hauksson(‘7)
0-2 Omar Sowe(’16)
1-2 Viktor Jónsson(’29)
1-3 Andi Hoti(’58)
1-4 Omar Sowe(’82)
1-5 Omar Sowe(’87)

Afturelding 1 – 1 Grótta
0-1 Kristófer Orri Pétursson(’35)
1-1 Bjarni Páll Linnet Runólfsson(’94)

Selfoss 3 – 1 Ægir
1-0 Þorlákur Breki Þ. Baxter(’27)
1-1 Ivo Braz(’69)
2-1 Þorlákur Breki Þ. Baxter(’89)
3-1 Aron Fannar Birgisson(’90)

Þróttur R. 3 – 5 Njarðvík
0-1 Oumar Diouck(‘4)
0-2 Rafael Victor(’12)
0-3 Gísli Martin Sigurðsson(’25)
0-4 Joao Junior(’33)
1-4 Hinrik Harðarson(’39)
2-4 Kári Kristjánsson(’69)
2-5 Oumar Diouck(’83)
3-5 Eiríkur Þorsteinsson Blöndal(’89)

Grindavík 1 – 1 Vestri
0-1 Benedikt V. Waren(’45 )
1-1 Óskar Örn Hauksson(’73, víti)

Þór 0 – 1 Fjölnir
0-1 Guðmundur Karl Guðmundsson(’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“