fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Zaha yfirgaf Palace og hélt til Tyrklands

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha mun ekki spila í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur líkt og undanfarin ár.

Zaha var mikilvægasti leikmaður Crystal Palace en hafnaði því að krota undir nýjan samning við félagið.

Þess í stað er Zaha genginn í raðir Galatasaray og gerir þriggja ára samning við félagið.

Um er að ræða mikinn missi fyrir bæði Palace og ensku deildina en Zaha hefur verið orðaður við brottför nánast hvert einasta ár.

Zaha skoraði 67 mörk í 275 deildarleikjum fyrir Palace frá 2015 til 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan