Chelsea er búið að selja leikmenn fyrir 206 milljónir punda og peningarnir halda áfram að streyma inn. Christian Pulisic er að ganga í raðir AC Milan.
Chelsea seldi Kai Havertz á 65 milljónir punda og Mason Mount á um 60 milljónir punda til Manchester United. Mateo Kovacic fór svo til Manchester City.
Fleiri leikmenn eru til sölu en Chelsea vill losna við Romelu Lukaku, Pierre-Emerick Aubameyang og fleiri eru til sölu.
Marc Cucurella er til sölu og sömu sögu má segja um Conor Gallagher en Chelsea er að laga bókhaldið eftir mikla eyðslu á síðsta ári.
Hér að neðan er listi um þá sem eru farnir.
Leikmenn farnir – 25
Seldir – 8
Kai Havertz- £65m til Arsenal
Mason Mount – £60m til Man Utd
Mateo Kovacic – £30m til Manchester City
Ruben Loftus-Cheek – £18.5m til AC Milan
Kalidou Koulibaly – £17m til Al Hilal
Edouard Mendy – £16m til Al Ahli
Cesar Azpilicueta – Frítt to Atletico Madrid
Baba Rahman – Frítt to PAOK
Heildarverð – £206.5m
Lánaðir – 1
David Datro Fofana – Loan to Union Berlin
Leikmenn farnir eftir lánsdvöl – 2
Joao Felix – Atletico Madrid
Denis Zakaria – Juventus
Samningslausir – 13
N’Golo Kante
Derrick Abu
Prince Adegoke
Tiemoue Bakayoko
Nathan Baxter
Juan Familia-Castillo
Bryan Fiabema
Joe Samuel Haigh
Henry Lawrence
Sam McClelland
Dujon Sterling
Silko-Amari Thomas
Ethan Wady
Jayden Wareham
Leikmenn sem gætu farið:
Romelu Lukaku
Pierre-Emerick Aubameyang
Christian Pulisic
Hakim Ziyech
Callum Hudson-Odoi
Marc Cucurella
Malang Sarr
Ethan Ampudu
Trevoh Chalobah
Conor Gallagher