fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sturlað sumar hjá Chelsea: Búið að losa 25 leikmenn og fleiri eru að fara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að selja leikmenn fyrir 206 milljónir punda og peningarnir halda áfram að streyma inn. Christian Pulisic er að ganga í raðir AC Milan.

Chelsea seldi Kai Havertz á 65 milljónir punda og Mason Mount á um 60 milljónir punda til Manchester United. Mateo Kovacic fór svo til Manchester City.

Fleiri leikmenn eru til sölu en Chelsea vill losna við Romelu Lukaku, Pierre-Emerick Aubameyang og fleiri eru til sölu.

Marc Cucurella er til sölu og sömu sögu má segja um Conor Gallagher en Chelsea er að laga bókhaldið eftir mikla eyðslu á síðsta ári.

Hér að neðan er listi um þá sem eru farnir.

Leikmenn farnir – 25

Seldir – 8
Kai Havertz- £65m til Arsenal
Mason Mount – £60m til Man Utd
Mateo Kovacic – £30m til Manchester City
Ruben Loftus-Cheek – £18.5m til AC Milan
Kalidou Koulibaly – £17m til Al Hilal
Edouard Mendy – £16m til Al Ahli
Cesar Azpilicueta – Frítt to Atletico Madrid
Baba Rahman – Frítt to PAOK
Heildarverð – £206.5m

Getty Images

Lánaðir – 1

David Datro Fofana – Loan to Union Berlin

Leikmenn farnir eftir lánsdvöl – 2

Joao Felix – Atletico Madrid
Denis Zakaria – Juventus

Getty Images


Samningslausir – 13

N’Golo Kante
Derrick Abu
Prince Adegoke
Tiemoue Bakayoko
Nathan Baxter
Juan Familia-Castillo
Bryan Fiabema
Joe Samuel Haigh
Henry Lawrence
Sam McClelland
Dujon Sterling
Silko-Amari Thomas
Ethan Wady
Jayden Wareham

Romelu Lukaku / GettyImages

Leikmenn sem gætu farið:
Romelu Lukaku
Pierre-Emerick Aubameyang
Christian Pulisic
Hakim Ziyech
Callum Hudson-Odoi
Marc Cucurella
Malang Sarr
Ethan Ampudu
Trevoh Chalobah
Conor Gallagher

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist