fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Manchester United sá erfiðasti sem Hojlund hefur mætt

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund, framherji Atalanta, hefur undanfarið verið orðaður við Manchester United.

Þessi tvítugi leikmaður hefur heillað á Ítalíu og vakið áhuga United. Enska félagið sárvantar þá framherja.

Talið er að Hojlund sé fáanlegur fyrir um 50 milljónir punda.

Daninn ræðir í nýju viðtali erfiðasta mótherja sem hann mætti á fyrsta tímabili sínu á Ítalíu eftir komuna frá Sturm Graz í fyrra.

„Ég lenti í mestu vandræðunum þegar ég mætti Chris Smalling. Hann er klár, lipur, snöggur og sterkur líkamlega,“ segir Hojlund.

„Ég reyndi að vinna einvígi við hann með því að nota líkamlegan styrk minn en það dugði ekki til.“

Smalling gekk einmitt í raðir Roma frá United 2019, fyrst á láni og svo endanlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum