fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Allt breyttist með stórri ákvörðun á Hróarskeldu – „Það varð allt vitlaust“

433
Mánudaginn 19. júní 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti. Skemmtikrafturinn og hlaðvarpsstjarnan Hjálmar Örn Jóhannsson var gestur að þessu sinni.

Hjálmar var leikmaður á yngri árum. En hvaða stöðu spilaði hann?

„Ég var alltaf framherji. Svo missi ég hárið, fæ hærri kollvik. Svo raka ég mig 95′ á Hróarskeldu. Ég var einn af þeim fyrstu í þessu, Bubbi var ekki búinn að þessu. Ég hef aldrei upplifað aðra eins kvenhylli, það varð allt vitlaust. Þarna var ég aðalkallinn.

Þarna breytist viðhorf manna og þeir halda að ég sé varnarsinnaður miðjumaður. Ég var líka með kleinuhring svo það breyttist allt viðhorf.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
Hide picture