fbpx
Laugardagur 09.desember 2023
433Sport

Sveindís spilaði í grátlegu tapi Wolfsburg í úrslitum Meistaradeildarinnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 15:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði allan leikinn fyrir Wolfsburg í dag sem mætti Barcelona á Phillips Stadium.

Um var að ræða stærsta leik ársins í kvennaboltanum eða úrslit Meistaradeildarinnar.

Barcelona var fyrir leikinn mun sigurstranglegra en Sveindís og stöllur komust í 2-0 og leiddu þannig eftir fyrri hálfleikinn.

Það var staða sem fáir sáu fyrir sér en þær þýsku voru í kjörstöðu fyrir seinni 45.

Barcelona svaraði hins vegar með tveimur mörkum á fyrstu fimm mínútum seinni hálfleiks og staðan allt í einu orðin 2-2.

Svíinn Fridolina Rolfo sá svo um að skora sigurmarkið fyrir Barcelona er hálftími var eftir og grátlegt tap Wolfsburg staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Real Madrid mistókst að vinna Betis – Sjáðu stórbrotið jöfnunarmark heimamanna

Real Madrid mistókst að vinna Betis – Sjáðu stórbrotið jöfnunarmark heimamanna
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sancho sagður vilja fá annað tækifæri

Sancho sagður vilja fá annað tækifæri
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Allt logaði á Twitter eftir skelfilegt tap Manchester United – Rikki birti mynd af Guðna

Allt logaði á Twitter eftir skelfilegt tap Manchester United – Rikki birti mynd af Guðna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðni mættur á Old Trafford og fór fyrir framan myndavélina – Vonast eftir jólagjö frá Hojlund

Guðni mættur á Old Trafford og fór fyrir framan myndavélina – Vonast eftir jólagjö frá Hojlund
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sorgmæddur eftir að fyrrum félag hans féll í fyrsta sinn í sögunni – Birti mynd og sýndi stuðning

Sorgmæddur eftir að fyrrum félag hans féll í fyrsta sinn í sögunni – Birti mynd og sýndi stuðning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ljóst að hann á ekki framtíð fyrir sér í Manchester – Snýr aftur til heimalandsins

Ljóst að hann á ekki framtíð fyrir sér í Manchester – Snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag var sagt að taka ekki við Manchester United – ,,Allir sögðu að ég gæti ekki náð árangri“

Ten Hag var sagt að taka ekki við Manchester United – ,,Allir sögðu að ég gæti ekki náð árangri“
433Sport
Í gær

Er viss um að Rashford finni sitt gamla form

Er viss um að Rashford finni sitt gamla form
433Sport
Í gær

Mætti í dulargervi eldri manns – Trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu hvaða heimsfrægi maður þetta var í raun

Mætti í dulargervi eldri manns – Trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu hvaða heimsfrægi maður þetta var í raun