fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Fékk 20 þúsund pund á dag þrátt fyrir að hafa mistekist – Hefði fengið þrjár milljónir í bónus

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 13:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce mun ekki stýra Leeds á næsta tímabili en honum mistókst að halda liðinu í efstu deild.

Allardyce var fenginn inn undir lok tímabilsins en gengið batnaði lítið undir hans stjórn og fer liðið í næst efstu deild.

Það er í raun ótrúlegt hvað Allardyce þénaði sem stjóri Leeds á stuttum tíma en hann fékk í laun 20 þúsund pund á dag.

Allardyce þénaði alls 500 þúsund pund á aðeins 25 dögum sem stjóri Leeds en hann hefur verið þekktur fyrir það að halda liðum í efstu deild.

Bónusinn hefði þó hækkað verulega hefði Englendingurinn haldið Leeds í efstu deild og hefði hann þá fengið þrjár milljónir punda í bónus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – City endi í öðru sæti og verði stigi á eftir toppliðinu

Ofurtölvan stokkar spilin – City endi í öðru sæti og verði stigi á eftir toppliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tyrkirnir taka enga fanga – Eric Bailly og fjórir aðrir reknir fyrir slaka spilamennsku

Tyrkirnir taka enga fanga – Eric Bailly og fjórir aðrir reknir fyrir slaka spilamennsku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er Ten Hag búinn að finna leið til að losa sig við Sancho? – Myndi fá annan leikmann í staðinn fyrir hann

Er Ten Hag búinn að finna leið til að losa sig við Sancho? – Myndi fá annan leikmann í staðinn fyrir hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem Sveppi birti í gær: Eiður Smári logandi hræddur – „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186“

Sjáðu myndbandið sem Sveppi birti í gær: Eiður Smári logandi hræddur – „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir dagsins úr ensku úrvalsdeildinni – Trippier skelfilegur

Einkunnir dagsins úr ensku úrvalsdeildinni – Trippier skelfilegur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun kveðja Barcelona næsta sumar – Aðeins spilað sjö leiki og heldur til Sádi

Mun kveðja Barcelona næsta sumar – Aðeins spilað sjö leiki og heldur til Sádi
433Sport
Í gær

Haaland biður Ronaldo afsökunar – Frændi hans fór í liðið í staðinn

Haaland biður Ronaldo afsökunar – Frændi hans fór í liðið í staðinn
433Sport
Í gær

England: Tottenham fór illa með Newcastle – Son með stórleik

England: Tottenham fór illa með Newcastle – Son með stórleik