fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Allir leikir í Lengjudeild karla í opinni dagskrá – Markaþáttur eftir hverja umferð á 433.is

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. maí 2023 11:19

Afturelding er líklegt til afreka í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boltinn byrjar að rúlla í dag í Lengjudeild karla með fjórum leikjum. Í ár verða allir leikir í deildinni sýndir í opinni dagskrá. 433.is mun sýna einn leik í hverri umferð og aðra leiki má nálgast á Youtube síðu Lengjudeildarinnar

Eins og áður hefur komið fram hefur Íslenskur Toppfótbolti samið við tæknifyrirtækið OZ um framleiðslu á leikjum í Lengjudeild karla. Kerfið mun þó taka einhverjar vikur í uppsetningu og mun verða tekið í notkun í skrefum í upphafi tímabilsins. Gert er ráð fyrir að kerfið verði að fullu uppsett í næsta mánuði en á meðan verða leikir teknir upp með hefðbundnum hætti í bland við tækni OZ á meðan búnaður er að berast til landsins. Áhorfendur munu því geta fylgst með þróun deildarinnar í bættum útsendingargæðum þegar líða tekur á tímabilið. Hér er um mjög spennandi verkefni að ræða og höfum við trú á að þessi tækni og aðferð muni efla áhugann og auka gæðin á framleiðslu á Lengjudeild karla.

Lengjudeildarmörkin, markaþáttur sem hefur verið framleiddur af Sjónvarpstöðinni Hringbraut hefur nú færst yfir á vefsvæði 433.is og verður leikjum þar áfram gerð góð skil eins og undanfarin tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist