fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ummæli Klopp sem pirruðu marga – ,,Þurfið að spila betri fótbolta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. maí 2023 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diogo Jota, leikmaður Liverpool, var heldur betur í umræðunni í gær eftir leik liðsins við Tottenham.

Jota skoraði fjórða mark Liverpool í 4-3 sigri sem að lokum reyndist sigurmarkið í viðureigninni.

Margir vilja þó meina að Jota hafi átt að fá rautt spjald fyrr í leiknum fyrir brot á Oliver Skipp.

Jota sparkaði í höfuð Skipp sem reyndi að skalla boltann og kvartaði Ryan Mason, stjóri Tottenham, mikið eftir tapið.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, tjáði sig einnig um atvikið en segir að Tottenham þurfi einfaldlega að spila betri fótbolta.

,,Ég skil það að Ryan hafi áhyggjur af öðrum hlutum. Þetta er svo gott fótboltalið, Tottenham, þeir þurfa að spila betri fótbolta,“ sagði Klopp.

,,Þeir geta ekki bara notast við skyndóknir, þeir þurfa að spila betri bolta með þetta lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist