fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Dean Smith tekinn við Leicester

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 22:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Smith hefur verið ráðinn þjálfari Leicester City en hann mun stýra liðinu út tímabilið.

Þetta staðfesti Leicester í kvöld en Smith tekur við af Brendan Rodgers sem var rekinn á dögunum.

Smith þekkir það vel að þjálfa í efstu deild en hann var áður hjá Aston Villa en var síðast hjá Norwich í næst efstu deild.

Hans bíður erfitt verkefni í úrvalsdeildinni en Leicester er í harðri fallbaráttu þegar átta umferðir eru eftir.

Leicester er í næst neðsta sætinu með aðeins 25 stig sem er allt of lítið miðað við góðan leikmannahóp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“