fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Dean Smith að taka við Leicester

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 14:23

BIRMINGHAM, ENGLAND - OCTOBER 15 : Dean Smith head coach of Aston Villa poses for a picture at the club's training ground at Bodymoor Heath on October 15, 2018 in Birmingham, England. (Photo by Neville Williams/Aston Villa FC via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Smith, fyrrum stjóri Aston Villa, er að taka við Leicester og mun þjálfa liðið út tímabilið.

The Athletic fullyrðir þessar fregnir en Leicester hafði upphaflega áhuga á að ráða Jesse Marsch til starfa.

Marsch ákvað hins vegar að hafna því boði að taka við Leicester sem er í harðri fallbaráttu.

Rafael Benitez hefur einnig verið orðaður við félagið en mun ekki taka við fyrr en mögulega í sumar.

Smith þekkir það vel að stýra í ensku úrvalsdeildildinni og mun reyna að halda liðinu í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel