fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Víkingur og Valur byrja á sigri – FH gerði jafntefli

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 21:11

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur byrjar tímabilið í Bestu deild karla vel en liðið spilaði við ÍBV á heimavelli sínum í kvöld.

ÍBV komst nokkuð óvænt yfir í þessum leik en Valsmenn svöruðu með tveimur mörkum frá Adam Ægi Pálssyni og Guðmundi Andra Tryggvasyni.

Víkingur Reykjavík byrjar tímabilið enn betur og vann Stjörnuna með tveimur mörkum gegn engu í Víkinni.

Nikolaj Hansen kom Víkingum yfir og bætti Oliver Ekroth við öðru marki áður en flautað var til leiksloka.

Fjörugasti leikurinn var á milli Fram og FH en þar voru fjögur mörk skoruð í jafntefli.

Kjartan Henry Finnbogason var á meðal markaskorara FH í 2-2 jafnteflinu en hann kom liðinu yfir úr vítaspyrnu.

Valur 2 – 1 ÍBV
0-1 Felix Örn Friðriksson(’41)
1-1 Adam Ægir Pálsson(’56)
2-1 Guðmundur Andri Tryggvason(’77)

Stjarnan 0 – 2 Víkingur R.
0-1 Nikolaj Hansen(’31)
0-2 Oliver Ekroth(’70)

Fram 2 – 2 FH
0-1 Kjartan Henry Finnbogason (’38, víti)
1-1 Guðmundur Magnússon (’42, víti)
2-1 Hlynur Atli Magnússon (’52)
2-2 Vuk Oskar Dimitrijevic (’69)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband