fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Landsliðshópur íslenska landsliðsins fyrir tvo leiki í apríl opinberaður

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 24. mars 2023 13:10

Torg/Anton Brink 2022

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Nýja Sjálandi og Sviss í vináttuleikjum í apríl. Ísland mætir Nýja Sjáland 7. apríl í Antalya í Tyrklandi og Sviss 11. apríl í Zürich í Sviss.

Landsliðshópur Íslands:

Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Bayern Munich – 9 leikir

Telma Ívarsdóttir – Breiðablik – 2 leikir

Íris Dögg Gunnarsdóttir – Þróttur R.

Ásta Eir Árnadóttir – Breiðablik – 11 leikir

Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 110 leikir, 8 mörk

Ingibjörg Sigurðardóttir – Valerenga – 51 leikur

Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 23 leikir, 1 mark

Arna Sif Ásgrímsdóttir – Valur – 14 leikir, 1 mark

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir – Breiðablik – 14 leikir

Sandra María Jessen – Þór/KA – 31 leikur, 6 mörk

Dagný Brynjarsdóttir – West Ham – 111 leikir, 37 mörk

Hildur Antonsdóttir – Fortuna Sittard – 2 leikir

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir – Stjarnan – 99 leikir, 14 mörk

Alexandra Jóhannsdóttir – ACF Fiorentina – 31 leikur, 4 mörk

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayern Munich – 25 leikir, 8 mörk

Selma Sól Magnúsdóttir – Rosenborg – 24 leikir, 4 mörk

Amanda Jacobsen Andradóttir – Kristanstads DFF – 12 leikir, 2 mörk

Agla María Albertsdóttir – Breiðablik – 53 leikir, 4 mörk

Sveindís Jane Jónsdóttir – Wolfsburg – 28 leikir, 7 mörk

Svava Rós Guðmundsdóttir – NJ/NY Gotham – 42 leikir, 2 mörk

Hlín Eiríksdóttir – Kristianstads DFF – 22 leikir, 4 mörk

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir – Þróttur R. – 2 leikir, 2 mörk

Diljá Ýr Zomers – IFK Norrköping – 3 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kosið um VAR – Tæknin verið grimm við Wolves og Arsenal en verið góð við Liverpool og fleiri lið

Kosið um VAR – Tæknin verið grimm við Wolves og Arsenal en verið góð við Liverpool og fleiri lið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Gylfa setja allt í botn með Tækniþjálfun – „Köstum á milli hugmyndum og hann er fremstur í flokki“

Segir Gylfa setja allt í botn með Tækniþjálfun – „Köstum á milli hugmyndum og hann er fremstur í flokki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hreint frábært mark á Akureyri í kvöld

Sjáðu hreint frábært mark á Akureyri í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því hvernig hún græðir pening á óvissutímum – Unnustinn verður atvinnulaus í sumar

Segir frá því hvernig hún græðir pening á óvissutímum – Unnustinn verður atvinnulaus í sumar
433Sport
Í gær

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni