fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Þetta eru leikirnir sem Arsenal og City eiga eftir – Búast má við bilaðri spennu í apríl og maí

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 18:30

Magnaður. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er með öll spilin á sinni hendi fyrir lokasprett ensku úrvalsdeildarinnar en liðið hefur átta stiga forskot á Manchester City en liðið hefur þó leikið leik meira en lærisveinar Pep Guardiola.

Ljóst er að gríðarleg spenna verður í apríl og maí en Arsenal hefur ekki unið deildina frá árinu 2004 en er nú í dauðafæri.

Liðin eiga eftir að mætast en sá leikur fer fram seint í apríl þegar Arsenal heimsækir Ethiad völlinn.

Arsenal á einnig erfiða útileiki gegn Liverpool og Newcastle og svo er það heimaleikur gegn Chelsea sem gæti reynst erfiður.

Manchester City á eftir þrjá flókna heimaleiki gegn Arsenal, Liverpool og Chelsea. Hér að neðan eru þeir leikir sem liðin eiga eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum