fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Guardiola: Haaland verður í vandræðum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 15:00

Magnaður. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki markmið Erling Haaland að bæta met á Englandi og er hann einbeittur að því að hjálpa Englandsmeisturunum að ná sínum markmiðum.

Þetta segir Pep Guardiola, stjóri Man City, eftir leik liðanna við Burnley í enska bikarnum í gær sem lauk með 6-0 sigri þess fyrrnefnda.

Erling Haaland skoraði þrennu í leiknum og um leið sína sjöttu þrennu á tímabilinu sem er í raun ótrúlegur árangur.

Guardiola segir að Haaland sé ekki að eltast við persónuleg met og að hans markmið sé að Man City vinni þá leiki sem liðið spilar.

,,Þessi gæi, Haaland, verður í vandræðum í framtíðinni því allir búast við að hann skori þrjú eða fjögur mörk í hverjum leik og það mun ekki gerast,“ sagði Guardiola.

,,Ég þekki hann og honum er alveg sama. Hann er svo jákvæður einstaklingur. Hann kvartar ekki svo lengi sem liðið er að spila sinn leik og hann mun skora mörk. Það markmið sem hann vill ná? Ég veit það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja kaupa ungan sóknarmann City eftir komu Semenyo þangað

Vilja kaupa ungan sóknarmann City eftir komu Semenyo þangað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KM stöðvaði sigurgöngu Ísbjarnarins og tryggði sér titilinn

KM stöðvaði sigurgöngu Ísbjarnarins og tryggði sér titilinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann