fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Guardiola: Haaland verður í vandræðum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 15:00

Magnaður. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki markmið Erling Haaland að bæta met á Englandi og er hann einbeittur að því að hjálpa Englandsmeisturunum að ná sínum markmiðum.

Þetta segir Pep Guardiola, stjóri Man City, eftir leik liðanna við Burnley í enska bikarnum í gær sem lauk með 6-0 sigri þess fyrrnefnda.

Erling Haaland skoraði þrennu í leiknum og um leið sína sjöttu þrennu á tímabilinu sem er í raun ótrúlegur árangur.

Guardiola segir að Haaland sé ekki að eltast við persónuleg met og að hans markmið sé að Man City vinni þá leiki sem liðið spilar.

,,Þessi gæi, Haaland, verður í vandræðum í framtíðinni því allir búast við að hann skori þrjú eða fjögur mörk í hverjum leik og það mun ekki gerast,“ sagði Guardiola.

,,Ég þekki hann og honum er alveg sama. Hann er svo jákvæður einstaklingur. Hann kvartar ekki svo lengi sem liðið er að spila sinn leik og hann mun skora mörk. Það markmið sem hann vill ná? Ég veit það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram