fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

Guardiola: Haaland verður í vandræðum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 15:00

Magnaður. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki markmið Erling Haaland að bæta met á Englandi og er hann einbeittur að því að hjálpa Englandsmeisturunum að ná sínum markmiðum.

Þetta segir Pep Guardiola, stjóri Man City, eftir leik liðanna við Burnley í enska bikarnum í gær sem lauk með 6-0 sigri þess fyrrnefnda.

Erling Haaland skoraði þrennu í leiknum og um leið sína sjöttu þrennu á tímabilinu sem er í raun ótrúlegur árangur.

Guardiola segir að Haaland sé ekki að eltast við persónuleg met og að hans markmið sé að Man City vinni þá leiki sem liðið spilar.

,,Þessi gæi, Haaland, verður í vandræðum í framtíðinni því allir búast við að hann skori þrjú eða fjögur mörk í hverjum leik og það mun ekki gerast,“ sagði Guardiola.

,,Ég þekki hann og honum er alveg sama. Hann er svo jákvæður einstaklingur. Hann kvartar ekki svo lengi sem liðið er að spila sinn leik og hann mun skora mörk. Það markmið sem hann vill ná? Ég veit það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham á meðal fjölda liða sem vilja Sterling

Tottenham á meðal fjölda liða sem vilja Sterling
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skuggalegt innbrot – Fluttu inn fyrir jól og eru miður sín

Skuggalegt innbrot – Fluttu inn fyrir jól og eru miður sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skipti Norðmannsins hanga á bláþræði

Skipti Norðmannsins hanga á bláþræði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirgefur Arsenal formlega í dag

Yfirgefur Arsenal formlega í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nóg að gera hjá liði Alberts – Tveir frá Lundúnaliðinu gætu komið fyrir gluggalok

Nóg að gera hjá liði Alberts – Tveir frá Lundúnaliðinu gætu komið fyrir gluggalok
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessi ummæli Victoriu Beckham vekja mikla athygli í ljósi stríðsins við elsta soninn

Þessi ummæli Victoriu Beckham vekja mikla athygli í ljósi stríðsins við elsta soninn