fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Bull að þeir ætli að baula hressilega á Messi

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 20:35

Getty / Lionel Messi er stórstjarna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kjaftæði að stuðningsmenn Paris Saint-Germain ætli að baula á Lionel Messi gegn Rennes á morgun.

Mikið hefur verið fjallað um að PSG ‘ultras’ muni baula á Messi sem hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning í París.

Messi hefur hingað til neitað samningstilboði PSG en hann verður samningslaus í sumar og er þá frjáls ferða sinna.

Goal.com fullyrðir að þessar fréttir séu rangar og að hörðustu stuðningsmenn PSG muni standa við bakið á Messi sem er einn besti leikmaður allra tíma.

Mundo Deportivo greindi fyrst frá því að stuðningsmennirnir myndu bauna á Messi en útlit er fyrir að þær fréttir séu ósannar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar