fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag mætti seint á blaðamannafund en útskýrði sitt mál – „Það verður engin sekt!“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 14:30

Erik ten Hag er knattspyrnustjóri Manchester Untied / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag mætti seint á blaðamannafund Manchester United í dag. Hann hafði þó góða afsökun.

United tekur á móti Leeds í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Því var blaðmannafundur haldinn í dag.

Ten Hag mætti seint á hann. Hollendingurinn þurfti að sinna verkefni tengdu vegabréfsáritun en lenti í tæknilegum örðuleikum.

„Það verður engin sekt! Ég gat ekkert í þessu gert,“ sagði Ten Hag léttur eftir að hann útskýrði sitt mál og baðst afsökunar á seinaganginum.

Leikur United og Leeds hefst klukkan 20 annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands