fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Viðrar enn og aftur umdeilda skoðun – Tjáir sig nú um Haaland

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabby Agbonlahor er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum í starfi sparkspekingsins og kemur hann oft með athyglisverð ummæli.

Þessi fyrrum framherji Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni sagði á dögunum að hann vildi sjá Pep Guardiola prófa að stilla upp byrjunarliði Manchester City án Erling Braut Haaland í nokkrum leikjum.

Haaland hefur farið á kostum frá komu sinni til City og skorað 25 mörk í 19 leikjum. Liðið hefur þó breytt spilamennsku sinni frá komu hans. Á síðasta tímabili spilaði liðið til dæmis yfirleitt án hreinræktaðs framherja.

„Ég vil sjá City spila án Haaland í nokkrum leikjum og spila kerfið sem þeir spiluðu í fyrra,“ segir Agbonlahor.

„Ég vil sjá Foden sem falska níu. Ég vil sjá Grealish úti vinstra megin og Mahrez hægra megin. Ég vil sjá Gundogan, De Bruyne og Rodri á miðjunni.

Svo er hægt að sjá hvort liðið sé betra án Haaland. Ég hef séð Haaland í nokkrum leikjum undanfarið og hann bíður eftir að De Bruyne komi með David Beckham-seningar inn á teiginn. Hann kemur ekki neðar á völlinn eða tekur varnarmann á.“

Agbonlahor vill sjá mörk úr fleiri áttum hjá Englandsmeisturunum.

„Manchester City hefur vanist því að spila þannig að allir geta farið inn á teig. Gundogan hefur skorað helling af mörkum þar sem hann kom inn á teiginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Í gær

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina