fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Segir markið mikilvæga það flottasta á ferlinum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 10:06

Úr leik Arsenal og Manchester United á síðustu leiktíð. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka, stjörnuleikmaður Arsenal, vill meina að mark hans gegn Manchester United um helgina hafi verið það besta á ferli hans hingað til.

Arsenal og United mættust í stórleik síðustu helgar í ensku úrvalsdeildinni. Skytturnar fóru með 3-2 sigri af hólmi eftir dramatískt sigurmark Eddie Nketiah í lokin. Framherjinn skoraði tvö marka Arsenal í leiknum.

Saka skoraði hins vegar annað mark liðsins og kom því í 2-1.

„Þetta var ekki svo slæmt, er það? Ég held að þetta sé pottþétt mitt besta mark,“ sagði leikmaðurinn ungi um mark sitt.

„Ég get sagt það í góðri trú. Ég held ekki að ég hafi skorað betra mark.“

Með úrslitunum komst Arsenal í fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Einnig á liðið leik til góða á Manchester City, sem situr í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“