fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Segir markið mikilvæga það flottasta á ferlinum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 10:06

Úr leik Arsenal og Manchester United á síðustu leiktíð. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka, stjörnuleikmaður Arsenal, vill meina að mark hans gegn Manchester United um helgina hafi verið það besta á ferli hans hingað til.

Arsenal og United mættust í stórleik síðustu helgar í ensku úrvalsdeildinni. Skytturnar fóru með 3-2 sigri af hólmi eftir dramatískt sigurmark Eddie Nketiah í lokin. Framherjinn skoraði tvö marka Arsenal í leiknum.

Saka skoraði hins vegar annað mark liðsins og kom því í 2-1.

„Þetta var ekki svo slæmt, er það? Ég held að þetta sé pottþétt mitt besta mark,“ sagði leikmaðurinn ungi um mark sitt.

„Ég get sagt það í góðri trú. Ég held ekki að ég hafi skorað betra mark.“

Með úrslitunum komst Arsenal í fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Einnig á liðið leik til góða á Manchester City, sem situr í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás