fbpx
Fimmtudagur 26.janúar 2023
433Sport

Sannfærðir um að Ronaldo muni enda feril sinn í Sádi-Arabíu

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 09:00

Ronaldo lék á dögunum sinn fyrsta leik fyrir Al-Nassr / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn sádi-arabíska félagsins Al-Nassr eru sannfærðir um að portúgalska knattspyrnugoðsögnin Cristiano Ronaldo muni enda knattspyrnuferil sinn hjá félaginu. Fyrir þessu segist ESPN hafa heimildir en Ronaldo gekk til liðs við Al-Nassr fyrir nokkrum vikum síðan.

Ronaldo gerði tveggja og hálfs árs samning við Al-Nassr sem færir honum um 162 milljónir punda á ársgrundvelli, það jafngildir tæpum 29 milljörðum íslenskra króna.

Hann verður því 40 ára gamall þegar núverandi samningur hans rennur út.

Auk þessa fregna hefur ESPN heimildir fyrir því að forráðamenn Al-Nassr vilji notfæra sér reynslu Ronaldo frá atvinnumannaferli hans og hjálpa þeim að bæta sig utan vallar. Heimildarmenn ESPN greina frá því að Ronaldo hafi mætt til Al-Nassr með lista yfir góðar starfsvenjur í knattspyrnuheiminum og munu forráðamenn félagsins nú vera vinna í því að innleiða þær.

Al-Nassr ætlar sér að verða yfirburðar knattspyrnufélag í Sádi-Arabíu og Asíu, því vill félagið nýta sér alla þá þekkingu sem Ronaldo býr yfir frá ferli sínum með knattspyrnufélögum á borð við Manchester United, Real Madrid og Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmenn Manchester United gerðu eftir markið

Sjáðu hvað stuðningsmenn Manchester United gerðu eftir markið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester United með annan fótinn á Wembley eftir frábæran sigur

Manchester United með annan fótinn á Wembley eftir frábæran sigur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal og Manchester United settu nýtt met á sunnudag

Arsenal og Manchester United settu nýtt met á sunnudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefanía veltir upp stórri spurningu: Skilur ekki muninn á viðhorfi til landsliðanna – „Af hverju eru allir svona meðvirkir?“

Stefanía veltir upp stórri spurningu: Skilur ekki muninn á viðhorfi til landsliðanna – „Af hverju eru allir svona meðvirkir?“
433Sport
Í gær

Fólk er á sama máli eftir að áður óséð myndband af Ronaldo er afhjúpað

Fólk er á sama máli eftir að áður óséð myndband af Ronaldo er afhjúpað
433Sport
Í gær

Lingard gæti óvænt fetað í fótspor David Beckham

Lingard gæti óvænt fetað í fótspor David Beckham
433Sport
Í gær

Gjöf Rooney til sjö ára sonarins vekur upp furðu margra

Gjöf Rooney til sjö ára sonarins vekur upp furðu margra
433Sport
Í gær

Hafði enga þolinmæði fyrir spurningunum – „Ég get ekki sagt ykkur neitt“

Hafði enga þolinmæði fyrir spurningunum – „Ég get ekki sagt ykkur neitt“