Yann Sommer er á leið til FC Bayern, búið er að ganga frá kaupverðinu en þýski risinn hefur verið að leita að markverði nú í janúar.
Manuel Neuer spilar ekki meira á þessu tímabili eftir að hafa skellt sér á skíði og slasast nokkuð alvarlega.
Bayern kaupir Sommer frá Gladbach og borga fyrir hann 9,5 milljón evra þegar allt kemur til alls.
Gladbach hefur skrifað undir og er Sommer nú á leið í læknissokðun. Hann gerir tveggja og hálfs árs samning við Bayern.
Yann Sommer to FC Bayern, done deal and here we go! Full agreement now in place with ‘Gladbach, contract valid until June 2025 🚨🔴 #FCBayern
Bayern will pay €8m plus €1.5m add-ons, as @Blick_Sport reported. Yann Sommer will undergo medical tests in the next hours. pic.twitter.com/j73mHIKipN
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 18, 2023