fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Goðsögn Manchester United með föst skot á Ronaldo – ,,Áttar sig ekki á því að hann er ekki 25 ára“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 19:41

Cristiano Ronaldo er á mála hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Cantona, goðsögn Manchester United, hefur tjáð sig um aðra goðsögn félagsins, Cristiano Ronaldo.

Ronaldo var í mikill fýlu hjá Man Utd í vetur og reyndi mikið að komast burt og fékk ósk sína uppfyllta að lokum.

Ronaldo taldi sig ekki spila nógu stórt hlutverk í Manchester en hann er orðinn 37 ára gamall.

Cantona segir að Ronaldo hugsi enn um sjálfan sig sem 25 ára gamlan leikmann, eitthvað sem virkar ekki í nútíma fótbolta.

,,Það eru tvær týpur af eldri leikmönnum: þeir sem átta sig ekki á því að þeir eru ekki 25 ára og þeir sem átta sig á aldrinum og hjálpa yngri leikmönnum,“ sagði Cantona.

,,Þeir vita það að þeir fá ekki að spila alla leiki en vita einnig að það munu koma augnablik þar sem þeir geta látið ljós sitt skína.“

,,Það eru leikmenn eins og Zlatan Ibrahimovic sem gerir það enn hjá AC Milan, Ryan Giggs og Paulo Maldini er hann var hjá Milan.“

,,Ronaldo áttar sig ekki á því að hann er ekki 25 ára gamall. Hann er orðinn eldri og veit ekki af því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist