fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Telur að Arnar Gunnlaugs myndi henta sem landsliðsþjálfari – „Myndu líta upp til hans“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. september 2022 14:00

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu var gestur í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag.

Ragnar hætti í fótbolta á síðasta ári ræddi stuttlega um landsliðið og hvort möguleiki væri á því að Óskar Hrafn Þorvaldsson eða Arnar Gunnlaugsson gætu gert góða hluti með landsliðið.

„Ég þekki Óskar ekki neitt, ég get ekki sagt varðandi hann,“ sagði Ragnar en Arnar Þór Viðarsson er þjálfari liðsins í dag.

„Arnar Gunnlaugs er algjör töffari og veit greinilega alveg hvað hann er að gera, varðandi uppsetningu á leikjum, Leikmenn myndu líta upp til hans.“

„Það skiptir klárlega máli, þú verður að finna eitthvað til að fá virðingu fyrir honum.“

Ragnar er einn besti varnarmaður í sögu Íslands en hann var hluti af landsliðinu sem fór á Evrópumótið og Heimsmeistaramótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gjaldþrota dyrasímar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við Ronaldo í fremstu víglínu

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við Ronaldo í fremstu víglínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Villa mun harðneita tilboðum United – Fæla þá frá með háum verðmiða

Villa mun harðneita tilboðum United – Fæla þá frá með háum verðmiða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Newcastle fær ungan Ástrala til liðs við sig

Newcastle fær ungan Ástrala til liðs við sig
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Klopp í svakalegu stuði – „Hvað þarftu mikinn pening til að ég fái að klippa þetta af?“

Sjáðu myndbandið: Klopp í svakalegu stuði – „Hvað þarftu mikinn pening til að ég fái að klippa þetta af?“
433Sport
Í gær

Endurkoma í boði fyrir De Gea?

Endurkoma í boði fyrir De Gea?
433Sport
Í gær

Benzema: Ég vil fá að spila á sunnudaginn

Benzema: Ég vil fá að spila á sunnudaginn