fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Þýskaland: Bayern valtaði yfir Leverkusen

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. september 2022 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern 4 – 0 Leverkusen
1-0 Leroy Sane(‘3)
2-0 Jamal Musiala(’17)
3-0 Sadio Mane(’39)
4-0 Thomas Muller ’84)

Bayern Munchen var í engum vandræðum með lið Bayer Leverkusen er liðin áttust við í Þýskalandi í kvöld.

Um er að ræða tvö afar góð lið en Leverkusen hefur byrjað tímabilið ömurlega og varð engin breyting í kvöld.

Bayern vann sannfærandi 4-0 heimasigur og var þetta fyrsti sigurleikur liðsins í fjórum umferðum.

Leverkusen er í fallsæti með fimm stig eftir átta leiki en Bayern situr í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orðinn vel þreyttur á dómgæslunni á HM – ,,Þetta er svo heimskulegt“

Orðinn vel þreyttur á dómgæslunni á HM – ,,Þetta er svo heimskulegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo á von á öðru risatilboði – Fyrrum leikmaður Man Utd þarf að víkja

Ronaldo á von á öðru risatilboði – Fyrrum leikmaður Man Utd þarf að víkja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær loksins að yfirgefa Chelsea – Mun leysa vonbrigði sumarsins af hólmi

Fær loksins að yfirgefa Chelsea – Mun leysa vonbrigði sumarsins af hólmi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag

Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einar Karl tekur skrefið niður í Lengjudeildina og verður með Grindavík

Einar Karl tekur skrefið niður í Lengjudeildina og verður með Grindavík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúlegt myndband af Ronaldo í Katar – Kafaði í eigið klof í nokkrar sekúndur og fór svo að tyggja

Ótrúlegt myndband af Ronaldo í Katar – Kafaði í eigið klof í nokkrar sekúndur og fór svo að tyggja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru skórnir sem leikmenn nota á HM – NIke með gríðarlega yfirburði

Þetta eru skórnir sem leikmenn nota á HM – NIke með gríðarlega yfirburði