fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Svona væri staðan á Englandi án VAR

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. september 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað á morgun eftir nokkuð hlé en búast má við miklum látum um helgina þegar tveir stórleikir fara fram.

VAR tæknin hefur fest sig í sessi í deildinni en þrátt fyrir að margir séu ósáttir með tæknina er hún komin til að vera.

Ef ekki væri fyrri VAR þá væri Manchester United í veseni og væri fjórum sætum neðar en raun ber vitni.

Liverpool myndi einnig fara neðar í töfluna en Arsenal væri á toppnum með fullt hús stiga. Chelsea hefur einnig grætt vel á tækninni.

Tottenham væri með fleiri stig ef ekki væri fyrir VAR. Svona væri taflan án VAR.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gakpo og Enner Valencia draga vagninn fyrir sín lið – Jafntefli í Katar

Gakpo og Enner Valencia draga vagninn fyrir sín lið – Jafntefli í Katar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er þetta maðurinn sem fyllir skarðið hans Ronaldo í janúar?

Er þetta maðurinn sem fyllir skarðið hans Ronaldo í janúar?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Van Gaal hendir De Ligt á bekkinn – Svona eru byrjunarliðin

Van Gaal hendir De Ligt á bekkinn – Svona eru byrjunarliðin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramatík og fyrsta rauða spjaldið er Íran vann Wales

Dramatík og fyrsta rauða spjaldið er Íran vann Wales
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiríkur setur fram ótrúlega kenningu um Björgólf Thor og David Beckham

Eiríkur setur fram ótrúlega kenningu um Björgólf Thor og David Beckham