fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Parið umdeilda spreðaði allt að 70 milljónum á mánuði

433
Fimmtudaginn 22. september 2022 14:00

Icardi og Wanda Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin umdeilda Wanda og eiginmaður hennar, Mauro Icardi, eyddu að meðaltali því sem nemur 56-70 milljónum íslenskra króna á mánuði þegar hjónin bjuggu í París ásamt börnum sínum.

Wanda er einnig umboðsmaður Icardi, sem yfirgaf Paris Saint-Germain á dögunum og hélt til Galatasaray í Tyrklandi, þar sem hann mun ekki þéna eins vel.

Þó að Wanda og Icardi hafi lifað algjöru lúxuslífi í París fór hluti peninganna í nám hjá börnunum, hús þeirra í Mílanó og fleira, en framherjinn spilaði áður með Inter.

Bæði Wanda og Icardi hafa verið dugleg að koma sér í fréttir undanfarin ár. Þau hafa bæði verið sökuð um framhjáhald og samband þeirra oft talið hanga á bláþræði. Þau haldast hins vegar enn saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Klopp í svakalegu stuði – „Hvað þarftu mikinn pening til að ég fái að klippa þetta af?“

Sjáðu myndbandið: Klopp í svakalegu stuði – „Hvað þarftu mikinn pening til að ég fái að klippa þetta af?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neymar þarf bara tvö mörk til viðbótar

Neymar þarf bara tvö mörk til viðbótar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“
433Sport
Í gær

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag