fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

David Silva sektaður fyrir að leggja hendur á konu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Silva fyrrum leikmaður Manchester City hefur verið sektaður eftir að hafa játað að hafa lagt hendur á konu í sumar.

Atvikið átti sér stað á tónlistarhátíð á Kanaríeyjunum á Spáni í sumar. Silva er í dag leikmaður Real Sociedad.

Silva var sektaður um þúsund evrur fyrir að hafa lagt hendur á konuna en bróðir hans var einnig með í för þegar atvikið átti sér stað.

Atvikið fór aldrei fyrir dómstóla þar sem allir aðilar málsins játuðu aðild og sátt náðist í kringum það.

Nokkuð var um læti á hátíðinni en annar aðili var sektaður fyrir að berja annan mann með grjóti og hóta að stinga annan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neymar þarf bara tvö mörk til viðbótar

Neymar þarf bara tvö mörk til viðbótar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nær Haaland að sannfæra vin sinn um að koma?

Nær Haaland að sannfæra vin sinn um að koma?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Ef ég væri Trent myndi ég hætta í landsliðinu“

,,Ef ég væri Trent myndi ég hætta í landsliðinu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neitar sök eftir að hafa verið rekinn úr starfi í kjölfar ásakana um kynferðisofbeldi – „Þetta eru falsfréttir“

Neitar sök eftir að hafa verið rekinn úr starfi í kjölfar ásakana um kynferðisofbeldi – „Þetta eru falsfréttir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar finnur fyrir pressunni – „Það búast allir við að þú vinnir leikinn“

Arnar finnur fyrir pressunni – „Það búast allir við að þú vinnir leikinn“