fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Sjáðu magnað augnablik um helgina – Gaf stuðningsmanni rándýrt úr upp úr þurru

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Saint-Maximin, sóknarmaður Newcastle, gaf heppnum stuðningsmanni félagsins ROLEX-úr að gjöf eftir 2-0 sigur gegn Nottingham Forest um helgina.

Saint-Maximin var að yfirgefa leikvanginn en gaf sér tíma til að ræða við stuðingsmenn á leiðinni út. Þá dró hann upp ROLEX-úr og gaf manninum.

Um afar rausnarlega gjöf er að ræða, ROLEX-úr kosta gjarnan nokkrar milljónir íslenskra króna.

Saint-Maximin hefur áður gefið stuðningsmanni slíkt úr. Hann gaf heppnum aðila ROLEX-úr í desember í fyrra, eftir að Newcastle vann sinn fyrsta leik það tímabilið.

Hér fyrir neðan má sjá þegar Saint-Maximin gaf stuðningsmanninum úrið um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beitir Ólafsson úr KR í HK

Beitir Ólafsson úr KR í HK
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Í gær

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð
433Sport
Í gær

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti