fbpx
Sunnudagur 02.október 2022
433Sport

Fullyrðir að Heimir Hallgrímsson sé að taka við á Hlíðarenda

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 09:07

Heimir Hallgrímsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson mun taka við karlaliði Vals eftir tímabilið, ef marka má færslu Kristjáns Óla Sigurðssonar sparkspekings.

Fyrrum landsliðsþjálfarinn hefur aðstoðað Hermann Hreiðarsson með ÍBV á þessari leiktíð en var ekki á skýrslu í síðasta leik.

Kristján segir Heimi hættan hjá ÍBV og að hann muni taka við Val.

Ólafur Jóhannesson er þjálfari Vals sem stendur. Hann tók við eftir að Heimir Guðjónsson var látinn fara fyrr á tímabilinu. Ólafur gerði samning út leiktíðina.

Heimir Hallgrímsson var sterklega orðaður við Val þegar nafni hans var látinn fara en ekkert varð af því að hann tæki við þá.

Valur er í fjórða sæti Bestu deilar karla sem stendur. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Fram í gær. Valsmenn eru þrettán stigum á eftir toppliði Breiðabliks, þegar þrjár umferðir eru eftir fram að tvískiptingu deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“