fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Giggs viðurkennir að hafa haldið framhjá öllum mökum sínum – Tjáir sig um ásakanir gærdagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Réttarhöld í máli Ryan Giggs halda áfram. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United er sakaður um margs konar ofbeldi gegn fyrrum kærustu sinni, Kate Greville. Ofbeldið er af andlegum og líkamlegum toga.

Fyrir rétti í dag viðurkenndi Giggs að hann hafi haldið framhjá öllum mökum sínum. Hann segir að hann geti ekki hamið sig þegar aðlaðandi kona gefur sig að honum.

Meðal annars sem kom fram í dag var það að Giggs viðurkenndi að hausar hans og Greville hafi snerst í rifrildi um farsíma þeirrar síðarnefndu.

Systir Greville, Emma, bar vitni í málinu í gær, þar sem hún sagði Giggs hafa skallað Kate af öllu afli eftir að hafa tekið farsíma hennar af henni. Síðar hafi hann hótað Emmu að gera það sama við hana.

Giggs segir þetta ekki satt en að hausar þeirra hafi snerst óvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“