fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Mourinho stöðvaði skiptin sjálfur í sumar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 18:33

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho kom í veg fyrir það í sumar að Nicola Zaniolo myndi ganga í raðir Tottenham á Englandi.

Frá þessu greinir Corriere dello Sport en Tottenham hafði og hefur enn mikinn áhuga á Zaniolo.

Tottenham og Roma voru búin að komast að samkomulagi um kaupverð áður en Portúgalinn blandaði sér í málið.

Tottenham var tilbúið að láta Roma fá miðjumanninn Tanguy Ndombele plús ákveðna upphæð í skiptum fyrir Zaniolo.

Það voru skiptii sem Mourinho hafði engan áhuga á og ákvað hann sjálfur að þau myndu ekki ganga í gegn.

Mourinho þekkir vel til Ndombele og Tottenham en hann er fyrrum stjóri liðsins og var þar áður en hann tók við Roma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“