fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Mourinho stöðvaði skiptin sjálfur í sumar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 18:33

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho kom í veg fyrir það í sumar að Nicola Zaniolo myndi ganga í raðir Tottenham á Englandi.

Frá þessu greinir Corriere dello Sport en Tottenham hafði og hefur enn mikinn áhuga á Zaniolo.

Tottenham og Roma voru búin að komast að samkomulagi um kaupverð áður en Portúgalinn blandaði sér í málið.

Tottenham var tilbúið að láta Roma fá miðjumanninn Tanguy Ndombele plús ákveðna upphæð í skiptum fyrir Zaniolo.

Það voru skiptii sem Mourinho hafði engan áhuga á og ákvað hann sjálfur að þau myndu ekki ganga í gegn.

Mourinho þekkir vel til Ndombele og Tottenham en hann er fyrrum stjóri liðsins og var þar áður en hann tók við Roma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Setja 40 milljóna punda verðmiða á eftirsótta framherjann

Setja 40 milljóna punda verðmiða á eftirsótta framherjann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City staðfestir kaup á Antoine Semenyo

City staðfestir kaup á Antoine Semenyo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grátbiður United að hætta öllum tilraunum

Grátbiður United að hætta öllum tilraunum
433Sport
Í gær

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær
433Sport
Í gær

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest