fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Manchester United veit ekkert hvað er í gangi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 16:00

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United veit ekkert um áætlanir Cristiano Ronaldo, leikmanns félagsins, í sumar. ESPN segir frá þessu.

Framtíð Ronaldo er í mikilli óvissu um þessar mundir. Ekki er ljóst hvort hann ferðist með liðinu í æfingaferð til Tælands og Ástralíu. Hann hefur verið orðaður við Chelsea og Barcelona. ESPN segir þá frá því að Napoli og Bayern Munchen hafi áhuga á leikmanninum einnig.

Man Utd olli vonbrigðum á síðustu leiktíð og mistókst að ná sæti í Meistaradeild Evrópu fyrir komandi leiktíð. Sjálfur átti Ronaldo þó gott tímabil. Manchester Evening News greindi frá því fyrr í dag að Ronaldo væri ósáttur með að þurfa að taka 25% launalækkun sem tók ósjálfrátt gildi þegar liðinu mistókst að ná sæti í Meistaradeildinni.

Ronaldo sneri aftur til Man Utd í fyrra, tólf árum eftir að hann yfirgaf félagið fyrir Real Madrid. Hann skrifaði undir tveggja ára samning og á því seinni árið eftir af honum.

Man Utd er sagt vilja losa leikmanninn til útlanda frekar en að missa hann til keppninauta, eins og til að mynda Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“