fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

Tolisso kominn aftur heim

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Corentin Tolisso er kominn aftur til Lyon í Frakklandi en félagaskiptin voru staðfest í gær.

Um er að ræða 27 ára gamlan miðjumann en hann kemur frítt til Lyon eftir langa dvöl hjá Bayern Munchen.

Tolisso spilaði alls 72 deildarleiki á fimm árum hjá Bayern en stóðst í raun aldrei þær væntingar sem til hans voru gerðar.

Tolisso hefur nú krotað undir hjá uppeldisfélaginu en hann lék með liðinu alveg frá 2007 til ársins 2017.

Tolisso er franskur landsliðsmaður og hefur spilað 28 landsleiki á fimm árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessi ummæli Victoriu Beckham vekja mikla athygli í ljósi stríðsins við elsta soninn

Þessi ummæli Victoriu Beckham vekja mikla athygli í ljósi stríðsins við elsta soninn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot tjáir sig um markmiðin fyrir lok gluggans – Nefnir þá þætti sem hann horfir til

Slot tjáir sig um markmiðin fyrir lok gluggans – Nefnir þá þætti sem hann horfir til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool ætlar ekki að kaupa þrátt fyrir öll meiðslin

Liverpool ætlar ekki að kaupa þrátt fyrir öll meiðslin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard skilur vel að stuðningsmenn Liverpool séu pirraðir á þessum ummælum Arne Slot

Gerrard skilur vel að stuðningsmenn Liverpool séu pirraðir á þessum ummælum Arne Slot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja kröfur Sterling þannig að þeir eigi líklega ekki séns

Segja kröfur Sterling þannig að þeir eigi líklega ekki séns
433Sport
Í gær

Fullyrðir að Harry Kane hafi tekið ákvörðun um framtíð sína

Fullyrðir að Harry Kane hafi tekið ákvörðun um framtíð sína
433Sport
Í gær

Staðfestir áhuga Liverpool á franska varnarmanninum

Staðfestir áhuga Liverpool á franska varnarmanninum