fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Tolisso kominn aftur heim

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Corentin Tolisso er kominn aftur til Lyon í Frakklandi en félagaskiptin voru staðfest í gær.

Um er að ræða 27 ára gamlan miðjumann en hann kemur frítt til Lyon eftir langa dvöl hjá Bayern Munchen.

Tolisso spilaði alls 72 deildarleiki á fimm árum hjá Bayern en stóðst í raun aldrei þær væntingar sem til hans voru gerðar.

Tolisso hefur nú krotað undir hjá uppeldisfélaginu en hann lék með liðinu alveg frá 2007 til ársins 2017.

Tolisso er franskur landsliðsmaður og hefur spilað 28 landsleiki á fimm árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Í gær

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“