fbpx
Miðvikudagur 17.ágúst 2022
433Sport

Kristján heldur því fram að FH og KR eigi lítið af peningum

433
Mánudaginn 25. júlí 2022 17:00

Kristján Óli Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson segir að tvö af stærstu félögum Íslands í fótboltanum eigi lítið af peningum í bankabókinni.

Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Þungavigtin í dag. „Það er vesen á tveimur risaliðum í Bestu deildinni, það eru FH og KR. Það er lítið til á bankabókinni, það kemur ekki lítið á óvart hjá FH enda ekki í Evrópukeppni, KR búnir sennilega að eyða Evrópupeningum sem þeir fá svo í haust,“ segir Kristján.

Bæði KR og FH hafa verið mikil vonbrigði í Bestu deildinni í sumar en hafa ekki styrkt leikmannahópa sína í glugganum sem lokast á morgun.

„Það er ekki skrýtið að liðin séu ekki að styrkja sig í glugganum því það er ekki til ein einasta króna,“ sagði Kristján Óli.

FH rak Ólaf Jóhannesson úr starfi þjálfara á dögunum en hann fær borgað næstu þrjá mánuðina. „Ég get staðfest það að Óli Jó fékk þriggja mánaða uppsagnarfrest í Krikanum og fékk fyrsta mánuðinn greiddan. Þeir þurfa hafsent en hafa ekki efni á því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sérfræðingur í fótboltafjármálum segir Barcelona spila hættulegan leik – „Veðsetur framtíðina til að ná árangri í nútíðinni“

Sérfræðingur í fótboltafjármálum segir Barcelona spila hættulegan leik – „Veðsetur framtíðina til að ná árangri í nútíðinni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margrét Lára tekur þátt í Járnkarli í minningu Bryndísar Ýrar

Margrét Lára tekur þátt í Járnkarli í minningu Bryndísar Ýrar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp
433Sport
Í gær

Nunez biður alla í Liverpool afsökunar

Nunez biður alla í Liverpool afsökunar
433Sport
Í gær

Nú mjög ólíklegt að Rabiot komi til Manchester – Horfa til Real Madrid

Nú mjög ólíklegt að Rabiot komi til Manchester – Horfa til Real Madrid
433Sport
Í gær

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“