fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Tottenham ekki skref upp á við fyrir Richarlison

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 21:30

Richarlison fær sér í glas eftir að Everton bjargaði sér frá falli. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það væri ekki skref upp á við fyrir Richarlison að ganga í raðir Tottenham í sumar en hann er við það vera kynntur hjá férlaginu.

Þetta segir Andros Townsend, leikmaður Everton, en hann og Richarlison eru samherjar hjá félaginu sem var nálægt því að falla á síðustu leiktíð.

Að sögn Townsen er Tottenham ekki stærra eða betra lið en Everton og væri Richarlison ekki að taka skref upp á við með þessum félagaskiptum.

,,Ég tel að þú sért að sýna töluverða vanvirðingu með því að kalla Tottenham skref upp á við,“ sagði Townsend í samtali við TalkSport.

,,Að mínu mati er Everton eitt af stærstu félögum Englands, eitt af þeim félögum sem er með mestu söguna og með flesta aðdáendur.“

,,Hann er nú þegar hetja hjá Everton fyrir það sem hann hefue gert. Hann er magnaður leikmaður og í lok tímabils skoraði hann mörk sem héldu okkur uppi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla