fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
433Sport

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 19:42

Antony / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfred Schreuder, stjóri Ajax, svaraði spurningu blaðamanns í gær varðandi framtíð leikmannana Jurrien Timber og Antony.

Báðir þessir leikmenn eru sterklega orðaðir við Manchester United þar sem Erik ten Hag er í dag við stjórnvölin.

Leikmennirnir tveir spiluðu glimrandi vel undir stjórn Ten Hag og hafa áhuga á því að færa sig til Manchester.

Schreuder viðurkennir að það séu þreyfingar að eiga sér stað en að ekkert sé komið á hreint ennm þann dag í dag.

,,Það er mikilvægt að finna fyrir því að það séu allir á leið í rétta átt. Auðvitað er eitthvað í gangi en það er ekkert staðfest, það er sannleikurinn,“ sagði Schreuder.

Antony er sóknarsinnaður leikmaður sem skoraði 12 mörk á síðustu leiktíð en Timber spilar í hjarta varnarinnar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu
433Sport
Í gær

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli
433Sport
Í gær

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja