fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

„Maður nánast vonar að þessi lið tapi fleiri leikjum“

433
Sunnudaginn 8. maí 2022 19:00

Frá leik Þróttar í fyrra. Frettablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild kvenna er farin af stað og það eru heldur betur óvæntir hlutir farnir að gerast strax í byrjun. Bæði Breiðablik og Valur, sem hafa einangrað toppbaráttu deildarinnar síðustu ár, hafa tapað leik og vísbendingar um að þeirra framganga í sumar verði ekki eins klippt og skorin og síðustu ár.

Rætt var um Bestu deild kvenna í Íþróttavikunni með Benna Bó þar sem Tómas Þór Þórðarsson, formaður Samtaka íþróttafréttamanna, sagðist nánast vona að Valur og Breiðablik töpuðu leikjum.

video
play-sharp-fill

,,Breiðablik þurfti að hafa ansi mikið fyrir sínu tapi, þær óðu þarna í færum og fengu meira að segja vítaspyrnu en töpuðu leiknum í sömu umferð og Valur tapaði líka. Maður nánast vonar að þessi lið tapi fleiri leikjum, ekki vegna þess að maður hefur eitthvað á móti þeim, maður vill bara að hin liðin séu orðin nógu góð til þess að vinna þau.“

Nánari umræðu um Bestu deild kvenna í Íþróttavikunni með Benna Bó má sjá hér fyrir neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
Hide picture