fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

Fullyrt að Mane nálgist samkomulag við Bæjara

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. maí 2022 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samvkæmt franska blaðinu L’Équipe er Sadio Mane leikmaður Liverpool langt kominn með að ganga frá samkomulagi við FC Bayern.

Bild í Þýskalandi tala einnig um málið u og segir blaðið að Mane vilji fara til Bayern í sumar. Samningur Mane við Liverpool rennur út eftir eitt ár.

Talið er að Bayern sé tilbúið að borga 25 milljónir punda fyrir þennan þrítuga sóknarmann.

Mane hefur sagt frá því að hann muni tjá sig um framtíðina á laugardaginn eftir að úrslitaleik Meistaradeildarinnar lýkur.

Vitað er að umboðsmaður Mane fundaði með Bayern á dögunum en Mane kom til Liverpool fyrir sex árum og hefur reynst félaginu frábær.

Mane er þrítugur og kemur frá Senegal en hann kom fyrst til Englands og lék með Southampton áður en Liverpool keypti hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Hvað er að hjá Haaland?

Mest lesið

Nýlegt

Högg fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður United sem komst í fréttirnar vegna furðulegra ummæla Amorim á förum

Leikmaður United sem komst í fréttirnar vegna furðulegra ummæla Amorim á förum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungur maður bráðkvaddur í miðjum leik í gær – „Þetta var svo skyndilegt, það var enginn tími fyrir neitt“

Ungur maður bráðkvaddur í miðjum leik í gær – „Þetta var svo skyndilegt, það var enginn tími fyrir neitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa til hollenska landsliðsmannins eftir að Guehi fór í City

Horfa til hollenska landsliðsmannins eftir að Guehi fór í City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United setur pressu á Bruno og vilja svör áður en hann fer á HM

United setur pressu á Bruno og vilja svör áður en hann fer á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hátt fall United á lista yfir tekjuhæstu félög heim – Liverpool borgar mest í laun á Englandi

Hátt fall United á lista yfir tekjuhæstu félög heim – Liverpool borgar mest í laun á Englandi