fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Fullyrt að Mane nálgist samkomulag við Bæjara

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. maí 2022 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samvkæmt franska blaðinu L’Équipe er Sadio Mane leikmaður Liverpool langt kominn með að ganga frá samkomulagi við FC Bayern.

Bild í Þýskalandi tala einnig um málið u og segir blaðið að Mane vilji fara til Bayern í sumar. Samningur Mane við Liverpool rennur út eftir eitt ár.

Talið er að Bayern sé tilbúið að borga 25 milljónir punda fyrir þennan þrítuga sóknarmann.

Mane hefur sagt frá því að hann muni tjá sig um framtíðina á laugardaginn eftir að úrslitaleik Meistaradeildarinnar lýkur.

Vitað er að umboðsmaður Mane fundaði með Bayern á dögunum en Mane kom til Liverpool fyrir sex árum og hefur reynst félaginu frábær.

Mane er þrítugur og kemur frá Senegal en hann kom fyrst til Englands og lék með Southampton áður en Liverpool keypti hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Í gær

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins