fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

Fullyrt að Mane nálgist samkomulag við Bæjara

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. maí 2022 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samvkæmt franska blaðinu L’Équipe er Sadio Mane leikmaður Liverpool langt kominn með að ganga frá samkomulagi við FC Bayern.

Bild í Þýskalandi tala einnig um málið u og segir blaðið að Mane vilji fara til Bayern í sumar. Samningur Mane við Liverpool rennur út eftir eitt ár.

Talið er að Bayern sé tilbúið að borga 25 milljónir punda fyrir þennan þrítuga sóknarmann.

Mane hefur sagt frá því að hann muni tjá sig um framtíðina á laugardaginn eftir að úrslitaleik Meistaradeildarinnar lýkur.

Vitað er að umboðsmaður Mane fundaði með Bayern á dögunum en Mane kom til Liverpool fyrir sex árum og hefur reynst félaginu frábær.

Mane er þrítugur og kemur frá Senegal en hann kom fyrst til Englands og lék með Southampton áður en Liverpool keypti hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Guð minn góður, við þurfum eiginlega að fara að tala um eitthvað annað því mig langar að hoppa upp í næstu vél aftur“

„Guð minn góður, við þurfum eiginlega að fara að tala um eitthvað annað því mig langar að hoppa upp í næstu vél aftur“
433Sport
Í gær

Margir stuðningsmenn Liverpool hissa

Margir stuðningsmenn Liverpool hissa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Snýr líklega aftur til Liverpool ef Robertson fer

Snýr líklega aftur til Liverpool ef Robertson fer
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal óttast ástandið á Kai Havertz

Arsenal óttast ástandið á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aston Villa að ganga frá kaupum á enska framherjanum

Aston Villa að ganga frá kaupum á enska framherjanum