fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Þjálfari PSG í leyfi frá störfum vegna ásakana um „óviðeigandi hegðun“

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 24. maí 2022 22:05

Didier Olle-Nicolle fylgist með leik PSG og Bayern Munchen í Meistaradeildinni (Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Olle-Nicolle, knattspyrnustjóri kvennaliðs PSG í Frakklandi, hefur verið sendur í leyfi frá störfum vegna ásakana um óviðeigandi hegðun og athugasemdir í garð leikmanna liðsins.

Félagið segir að leikmenn hafi orðið fyrir einhverju, ef ásakanir reynast sannar, sem á ekki samleið með gildum félagsins á íþrótta- og mannúðargrundvelli.

Hinn 61 árs gamli Olle-Nicolle tók við stjórnvölunum hjá PSG í fyrrasumar. Liðið er í öðru sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir Söru Björk Gunnarsdóttur og stöllum í Lyon þegar tvær umferðir eru eftir.

PSG vann franska bikarinn í síðustu viku og komst einnig í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem það beið ósigur fyrir Lyon.

Samkvæmt yfirlýsingu frá félaginu verður Olle-Nicolle í tímabundnu leyfi frá störfum meðan rannsókn stendur yfir.

PSG tekur þetta mál alvarlega og ætlar að leiða í ljós öll atvik og athugasemdir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot