fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Hvað gerir Ísland á EM í sumar? – „Lítur býsna vel út“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 9. apríl 2022 17:15

Frá landsleik Íslands í vetur. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið var til umræðu í þættinum Íþróttavikan með Benna Bó á Hringbraut í gærkvöldi.

Liðið fer á lokakeppni Evrópumótsins í sumar. Ísland er í erfiðum riðli með Frökkum, Belgum og Ítölum. Íslenska liðið þykir þó afar spennandi og því er töluverð bjartsýni fyrir mótinu hér heima.

„Þetta lítur býsna vel út. Sara byrjaði á bekknum í gær (í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi á fimmutdag) og er að koma inn í þetta,“ sagði Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs, í þættinum. Íslenska liðið vann það hvítrússneska 0-5 í undankeppni Heimsmeistaramótsins á næsta ári.

video
play-sharp-fill

Ísland hefur leik þann 10. júlí gegn Belgum. Annar leikurinn er gegn Ítölum þann 14. júlí. Loks mætir Ísland Frökkum þann 18. júlí. „Ég er spenntur fyrir sumrinu,“ sagði Hörður að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
433Sport
Í gær

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun
Hide picture