fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Hvað gerir Ísland á EM í sumar? – „Lítur býsna vel út“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 9. apríl 2022 17:15

Frá landsleik Íslands í vetur. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið var til umræðu í þættinum Íþróttavikan með Benna Bó á Hringbraut í gærkvöldi.

Liðið fer á lokakeppni Evrópumótsins í sumar. Ísland er í erfiðum riðli með Frökkum, Belgum og Ítölum. Íslenska liðið þykir þó afar spennandi og því er töluverð bjartsýni fyrir mótinu hér heima.

„Þetta lítur býsna vel út. Sara byrjaði á bekknum í gær (í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi á fimmutdag) og er að koma inn í þetta,“ sagði Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs, í þættinum. Íslenska liðið vann það hvítrússneska 0-5 í undankeppni Heimsmeistaramótsins á næsta ári.

video
play-sharp-fill

Ísland hefur leik þann 10. júlí gegn Belgum. Annar leikurinn er gegn Ítölum þann 14. júlí. Loks mætir Ísland Frökkum þann 18. júlí. „Ég er spenntur fyrir sumrinu,“ sagði Hörður að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga
Hide picture