fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Heimir spenntur eftir dramatíska lýsingu Benna Bó – „Það er rígur á milli“

433
Laugardaginn 30. apríl 2022 09:30

©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður ekkert gefið eftir á Hlíðarenda í Bestu deildinni þegar KR heimsækir Val í grannaslag af bestu gerð um helgina. Leikurinn fer fram 19:15 á laugardagskvöld.

Valur er með fullt hús stiga eftir tvo leiki en KR-ingar sleikja enn sárin eftir naumt tap gegn Blikum í annari umferð.

„Miðað við hvernig þú lýsir þessu, þá er ekki hægt annað en að vera spenntur. Þetta eru alltaf stórir leikir, laugardagskvöld og góð spá. Tvö góð lið að mætast,“ segir Heimir Guðjónsson í viðtali í Íþróttavikunni með Benna Bó.

video

Heimir er uppalinn KR-ingur en stýrir Val í dag.

„Þetta er töluvert meira en bara fótboltaleikur, það þarf ekki að peppa menn upp fyrir svona grannaslagi. Það er rígur á milli liðanna.“

„Menn þurfa að standa klárir þegar það er flautað á á laugardaginn, við undirbúum okkar eins og kostur er.“

Viðtalið við Heimir er í heild hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haraldur og Sævar takast á um refsingar dómstólsins – „Metið mun alvarlegra að fara í höfuð/andlit“

Haraldur og Sævar takast á um refsingar dómstólsins – „Metið mun alvarlegra að fara í höfuð/andlit“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrottaleg líkamsárás fyrir allra augum í gær – Sjáðu hvað gerðist

Hrottaleg líkamsárás fyrir allra augum í gær – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“
433Sport
Í gær

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið
433Sport
Í gær

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“
433Sport
Í gær

Myndirnar sem umdeildur dómari í Borgarnesi birtir vekja upp stórar spurningar – „Algjört högg“

Myndirnar sem umdeildur dómari í Borgarnesi birtir vekja upp stórar spurningar – „Algjört högg“
433Sport
Í gær

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United