fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo yngri heldur til Real Madrid á nýjan leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. desember 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur Cristiano Ronaldo er genginn aftur í raðir Real Madrid, en hann fer inn í akademíu félagsins.

Hann er tólf ára gamall og var áður hjá Real Madrid þegar faðir hans lék þar. Eftir það fylgdi hann Ronaldo eldri til Juventus og síðar Manchester United,

Ronaldo eldri rifti samningi sínum við United á dögunum og er í leit að nýju félagi. Það er talið líklegast að hann endi hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu og fái fyrir það himinnháar fjárhæðir.

Á meðan hann er samningslaus æfir hann þó með Real Madrid.

Ronaldo yngri raðaði inn mörkum fyrir barnalið Real Madrid síðast þegar hann var þar og er nú mættur aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður