fbpx
Fimmtudagur 02.febrúar 2023
433Sport

Óttast að Neymar spili ekki meira í Katar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. desember 2022 08:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá Suður Ameríku berast þær frérttir að Neymar spili ekki meira með Brasilíu á HM í Katar. Væri þetta áfall fyrir bæðið liðið og Neymar.

Neymar meiddist í fyrsta leik liðsins gegn Serbíu og hefur ekki æft né spilað síðan.

Vonir hafa staðið til um að Neymar gæti snúið aftur á völlinn í 16 liða úrslitum en það stendur ansi tæpt.

Fjölmiðlar í Brasilíu telja ágætis líkur á því að Neymar spili ekki meira á mótinu en meiðslin í ökkla eru nokkuð mikil.

Neymar ætlar þó að vera áfram með liðinu og vill gera allt sem hann getur til þess að snúa aftur á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kveðst hafa nýtt hlutverk fyrir Sancho sem var að snúa aftur

Kveðst hafa nýtt hlutverk fyrir Sancho sem var að snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað: Vinurinn kastaði köku í frægan gest – Þeir hefðu aldrei getað séð viðbrögð hans fyrir

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað: Vinurinn kastaði köku í frægan gest – Þeir hefðu aldrei getað séð viðbrögð hans fyrir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Snorri velur hóp til æfinga

Davíð Snorri velur hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær
433Sport
Í gær

Þrjár mögulegar útgáfur af byrjunarliði Manchester United eftir komu Sabitzer

Þrjár mögulegar útgáfur af byrjunarliði Manchester United eftir komu Sabitzer