fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Óttast að Neymar spili ekki meira í Katar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. desember 2022 08:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá Suður Ameríku berast þær frérttir að Neymar spili ekki meira með Brasilíu á HM í Katar. Væri þetta áfall fyrir bæðið liðið og Neymar.

Neymar meiddist í fyrsta leik liðsins gegn Serbíu og hefur ekki æft né spilað síðan.

Vonir hafa staðið til um að Neymar gæti snúið aftur á völlinn í 16 liða úrslitum en það stendur ansi tæpt.

Fjölmiðlar í Brasilíu telja ágætis líkur á því að Neymar spili ekki meira á mótinu en meiðslin í ökkla eru nokkuð mikil.

Neymar ætlar þó að vera áfram með liðinu og vill gera allt sem hann getur til þess að snúa aftur á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking