fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Óttast að Neymar spili ekki meira í Katar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. desember 2022 08:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá Suður Ameríku berast þær frérttir að Neymar spili ekki meira með Brasilíu á HM í Katar. Væri þetta áfall fyrir bæðið liðið og Neymar.

Neymar meiddist í fyrsta leik liðsins gegn Serbíu og hefur ekki æft né spilað síðan.

Vonir hafa staðið til um að Neymar gæti snúið aftur á völlinn í 16 liða úrslitum en það stendur ansi tæpt.

Fjölmiðlar í Brasilíu telja ágætis líkur á því að Neymar spili ekki meira á mótinu en meiðslin í ökkla eru nokkuð mikil.

Neymar ætlar þó að vera áfram með liðinu og vill gera allt sem hann getur til þess að snúa aftur á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð