fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Óttast að Neymar spili ekki meira í Katar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. desember 2022 08:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá Suður Ameríku berast þær frérttir að Neymar spili ekki meira með Brasilíu á HM í Katar. Væri þetta áfall fyrir bæðið liðið og Neymar.

Neymar meiddist í fyrsta leik liðsins gegn Serbíu og hefur ekki æft né spilað síðan.

Vonir hafa staðið til um að Neymar gæti snúið aftur á völlinn í 16 liða úrslitum en það stendur ansi tæpt.

Fjölmiðlar í Brasilíu telja ágætis líkur á því að Neymar spili ekki meira á mótinu en meiðslin í ökkla eru nokkuð mikil.

Neymar ætlar þó að vera áfram með liðinu og vill gera allt sem hann getur til þess að snúa aftur á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram