fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Nýjustu tíðindin frá Katar vekja upp óhug – Rannsókn hafin

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 13:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farandverkamaður lést er hann var við viðgerðir á æfingasvæði sádi-arabíska landsliðsins á Heimsmeistaramótinu í Katar. Maðurinn er frá Filippseyjum.

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist harmi slegið yfir tíðindunum.

Mótanefnd segir starfsmanninn hins vegar ekki hafa verið að vinna innan síns verksviðs. Þá á slýsið ekki að hafa gert innan lögsögu HM í Katar.

„FIFA er harmi slagið yfir þessum tíðindum og hugur okkar er hjá fjölskyldu verkamannsins,“ segir í yfirlýsingu sambandsins. Þá kemur fram að sambandið geti ekki tjáð sig meira um málið að svo stöddu.

Katörsk yfirvöld rannsaka nú dauðsfallið og reyna að komast til botns í málinu.

Aðbúnaður verkamanna í aðdraganda HM í Katar var harðlega gagnrýndur. Fjöldi þeirra lést við byggingu þeirra leikvanga sem notaðir eru undir mótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa