fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Linda úr Lindahverfi bað um Arnór og Breiðablik svarar kallinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur staðfest komu Arnórs Sveins Aðalsteinssonar til félagsins frá KR. Hann er uppalinn hjá félaginu

Arnór hefur reynt fyrir sér í atvinnumennsku með Honefoss frá 2011 til 2014 en gekk svo aftur í raðir Blika.

Varnarmaðurinn skrifaði undir hjá KR árið 2017 og spilaði alls 14 leiki fyrir liðið í Bestu deildinni í sumar.

Arnór er 36 ára gamall en Blikar eru að missa Elfar Freyr Helgason til Vals og fá Arnór inn í staðinn.

Blikar hafa verið manna duglegastir á markaðnum í vetur en Eyþór Wohler, Alex Freyr Elísson og Patrik Johannesen hafa allir skrifað undir í Kópavoginum ásamt Arnóri.

Breiðablik varð Íslandsmeistari í haust með gríðarlegum yfirburðum en virðast ætla að bæta í hóp sinn fyrir komandi átök.

Arnór var kynntur til leiks með hressandi myndbandi sem er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira