fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Spánverjar með sterk skilaboð í fyrsta leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 17:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn mætti Kosta Ríka í seinni leik dagsins í E-riðli Heimsmeistaramótsins í Katar.

Það er óhætt að segja að Spánverjar hafi þurft að hafa ansi lítið fyrir hlutunum í þessum leik.

Þeir voru búnir að ganga frá leiknum eftir um hálftíma. Dani Olmo kom þeim yfir á 11. mínútu leiksins. Tíu mínútum síðar skoraði Marco Asensio annað markið og tíu mínútum þar á eftir var Ferran Torres búinn að koma Spáni í 3-0. Þannig var staðan í hálfleik.

Torres skoraði sitt annað mark á 54. mínútu eftir klaufaganga í vörn Kosta Ríka.

Veislan hél áfram þegar rúmur stundarfjórðungur lifði leiks. Þá skoraði ungstirnið Gavi og kom Spáni í 5-0. Á 90. mínútu bætti Carlos Soler sjötta markinu við.

Alvaro Morata vildi fá að vera með í partíinu og skoraði hann sjöunda markið á annari mínútu uppbótartímans.

Lokatölur urðu 7-0 og Spánverjar senda sterk skilaboð í fyrsta leik, eru með þrjú stig í E-riðli.

Kosta Ríka er með núll stig, líkt og Þýskaland sem tapaði fyrir Japan í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad