fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Slokknað á ástinni hjá stjörnuparinu – Ástæðan vekur upp furðu

433
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 07:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisha Lehmann og Douglas Luiz, sem hafa verið eitt helsta stjörnupar knattspyrnuheimsins undanfarið ár, hafa slitið sambandinu sínu.

Þetta er staðfest í enskum götublöðum.

Bæði leika þau með Aston Villa á Englandi og hittust hjá félaginu.

Samkvæmt heimildamönnum enskra blaða hættu þau saman eftir heiftarlegt rifrildi. Talið er að kveikjan af því hafi verið ósætti Luiz við dagatal sem hún situr fyrir á, þar sem myndirnar þykja ansi djarfar.

Lehmann hafði flutt inn með Luiz fyrr á árinu en er nú flutt út á ný. Býr hún með liðsfélaga þar til hún finnur lausn í þeim efnum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt er þegar þrennt er – Kristinn Freyr aftur heim í Val

Allt er þegar þrennt er – Kristinn Freyr aftur heim í Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er magnaða myndin af Ronaldo sem allir eru að ræða – Systir hans tjáir sig

Þetta er magnaða myndin af Ronaldo sem allir eru að ræða – Systir hans tjáir sig
433Sport
Í gær

Skyndibitastaður gerði grín að Ronaldo – Sjáðu færsluna

Skyndibitastaður gerði grín að Ronaldo – Sjáðu færsluna